top of page
husakynni1-0073.jpg

Velkominn að Skálafelli

Skálafell er austasti bærinn í Suðursveit. Á bænum er rekið sauðfjárbú ásamt gistiheimili. Skálafell er staðsett undir Skálafellsjökli og rennur jökuláin Kolgrima við túnfótinn. Jökulsárlón er um 35 km til vesturs frá bænum og Höfn í Hornafirði um 42 km til austurs. 

social_media.png

Við erum lítið gistiheimili og gerum ávallt okkar allra besta til að tryggja ánægju okkar gesta. Hér að neðan má sjá dæmi um umsagnir frá okkar viðskiptavinum. 

Gistiheimilið á Skálafelli er stoltur aðili að Hey Iceland

HEY-Logo-final-RGB 1.png
bottom of page