Almennar upplýsingar
 

  • Gistiheimilið Skálafell er opið allt árið.

  • Innritun frá 15:00 - 22:00 || Brottför 07:30 - 11:00.

  • Gestir sem koma síðar en klukkan 18:00 eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við gistiheimilið fyrirfram.

  • Morgunverður er borinn fram frá 08:00 - 10:00

  • Greiðslur með reiðufé og/eða algengustu greiðslukortum samþykkt.

  • Ókeypis þráðlaust net í öllum herbergjum og sameign.

  • Þegar 8 eða fleiri eru að ferðast saman gætu mismunandi verð átt við. Vinsamlegast hafðu samband við gistiheimilið til að fá frekari upplýsingar.

Spurt & svarað

Hvenær er innskráning?


Innskráning er frá 15:00 - 22:00. Ef þú heldur að þú komir eftir 22:00 vinsamlegast hafið samband áður og við gerum aðrar ráðstafanir.
Hvenær er útskráning?


Útskráning á morgnana er í síðasta lagi kl. 11:00.
Er eldunaraðstaða í boði?


Nei, við bjóðum ekki upp á eldunaraðstöðu fyrir okkar gesti. Það er þó lítil eldunaraðstaða í fjölskylduhúsinu sem við erum með í útleigu.
Er hægt að fá fá barnarúm/aukarúm inn í herbergið?


Já, eftir beiðnum getum við sett upp aukarúm eða barnarúm inn í herbergin hjá okkur. Vinsamlegast athugið að öll okkar herbergi eru þó í grunninn 2ja manna herbergi þannig að plássið minnkar töluvert við það að koma þriðja rúminu fyrir. Vinsamlegast hafið samband við okku ef þið viljið bæta við aukaraúmi eða barnarúmi við bókunina ykkar.
Eru gæludýr leyfð?


Nei, við leyfum ekki gæludýr á gistiheimilinu okkar.
UPPFÆRT SUMAR 2020: Núna í sumar munum við leyfa gæludýr í fjölskylduhúsinu gegn aukagjaldi. Vinsamlegast hafið samband fyrir nánari upplýsingar og verð.

Hafðu samband

Thanks! Message sent.