top of page

Almennar upplýsingar
 
- 
Gistiheimilið Skálafell er opið allt árið. 
- 
Innritun frá 15:00 - 22:00 || Brottför 07:30 - 11:00. 
- 
Gestir sem koma síðar en klukkan 18:00 eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við gistiheimilið fyrirfram. 
- 
Morgunverður er borinn fram frá 08:00 - 10:00 
- 
Greiðslur með reiðufé og/eða algengustu greiðslukortum samþykkt. 
- 
Ókeypis þráðlaust net í öllum herbergjum og sameign. 
- 
Þegar 8 eða fleiri eru að ferðast saman gætu mismunandi verð átt við. Vinsamlegast hafðu samband við gistiheimilið til að fá frekari upplýsingar. 
Frequently asked questions
Hafðu samband
bottom of page
