Herbergin

Á gistiheimilinu er í boði svefnaðstaða fyrir allt að 30 manns í þremur mismunandi herbergisgerðum. Þrjú herbergi eru með sameiginlegu baðherbergi staðsett í aðalbyggingu þar sem móttaka og veitingar eru framreiddar. Herbergin með sér baðherbergjum eru staðsett í húsum fyrir framan að aðalbyggingu. Öll herbergin okkar eru reyklaus. Frítt WI-fi er í boði í öllum byggingum. Í boði er að setja aukarúm í herbergi gegn aukagjaldi. 

IMG_2237
IMG_2237

press to zoom
20171018_192541
20171018_192541

press to zoom
IMG_1929 2-2
IMG_1929 2-2

press to zoom
IMG_2237
IMG_2237

press to zoom
1/7

2ja manna herbergi með baði

Við bjóðum samtals tíu herbergi með sér baðherbergi. Herbergin eru staðsett í húsum fyrir framan aðalbygginguna. Öll herbergin eru með te / kaffiaðstöðu, skrifborði, hárþurrku, WIFI og Smart-TV með Netflix. Útsýni frá herbergjunum til fjalla.  

IMG_0736
IMG_0736

press to zoom
IMG_0732
IMG_0732

press to zoom
IMG_0752
IMG_0752

press to zoom
IMG_0736
IMG_0736

press to zoom
1/6

2ja manna herbergi án baðs

Staðsett í aðalbyggingu eru þrjú herbergi með sameiginlegu baðherbergi. Herbergin eru með skrifborði, hárþurrku, vaski, WIFI og aðgangi að ókeypis te / kaffi. Útsýni frá herbergjunum til fjalla. 

14294848_1135372049857916_262627184_n
14294848_1135372049857916_262627184_n

press to zoom
IMG_2757
IMG_2757

press to zoom
IMG_2775
IMG_2775

press to zoom
14294848_1135372049857916_262627184_n
14294848_1135372049857916_262627184_n

press to zoom
1/9

Fjölskyldubústaður

Í boði er eitt 36 fm fjölskylduhús. Það er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og sameiginlegu rými. Annað svefnherbergið er með hjónarúmi en kojur eru í hinu. Svefnsófi er í sameiginlegu rými. Lítið eldhús er til staðar í húsinu.