top of page

Location

Gistiheimilið á Skálafelli er staðsett á Suð-Austurlandi mitt á milli Jökulsárlóns og Hafnar í Hornafirði. Til að sjá hluti sem hægt er að gera á svæðinu, vinsamlegast skoðið Afþreying

Akstursfjarlægðir:

Hnit

GPS hnit:

64 ° 14.873'N, 15 ° 41.259'W

Google maps hnit:

64.247716, -15.686434

Til vesturs:

 • Keflavíkurflugvöllur
  450 km.

 • Reykjavík: 410 km.

 • Skaftafell: 90 km.

 • Jökulsárlón:  37 km.

 • Vegur F985 upp á Skálafellsjökull: 3 km.

 • Þjóðvegur 1: 600 m

Til norðurs: 

 • Akureyri (Í gegnum Öxi - veg nr. 939): 480 km.

 • Egilsstaðir (Í gegnum Öxi - veg nr. 939): 220 km.

 • Djúpivogur: 140 km.

 • Lónsöræfi: 65 km.

 • Höfn: 40 km

 • Þjóðvegur 1: 600 m.

bottom of page